Þýskalandsblogg

Hæ,

Jæja, þá er ég staddur í Þýskalandi og verð þar fram á föstudagskvöld. Ég er á ægilega fínu hóteli í Bochum. http://www.wugh.de/. Ofsalega fallegt svæði og skógi vaxið allt í kring. Ég er að velta fyrir mér að fara út að skokka í kvöld. Eina sem ég hef áhyggjur af er að villast, en ég hef fundið pottþétta aðferð og vil benda Hans og Grétu á hana líka. Trikkið er að telja tréin á meðan þú skokkar og svo á bakaleiðinni telur maður tréin afturábak. Þannig að tré númer 1 ætti að leiða mann að upphafsreit. Ég blogga síðar...ef það er langt í næsta blogg þá vitið þið að ég er amk úti að skokka.

Lifið heil.

Arnar Thor

Ummæli

Heiðagella sagði…
Það er gott þú finnur þér eitthvað til dundurs í útlandinu.... Hafðu það gott og passaðu þig á loðnu löppunum í Tysklandinu...
hilsen Heiðagella
Heiðagella sagði…
Já og ég er að fara á tónleikana með PINK í kvöld, múhahahahahaha....
Nafnlaus sagði…
Notaðu tölvuna þína vinur, þú gerur stillt hana á walking!!!
Tæknin kall tæknin.
kv Munda
Nafnlaus sagði…
hae n'u er 'eg l'ika komin med blogg tar sem 'eg er n'u komin 'i 'utlandid:D

www.blog.central.is/historaeplinu
Kv. Heidrun

Vinsælar færslur